Norđurorkumótiđ og TM-mótaröđin
Miđvikudagur, 11. febrúar 2015
Í dag lauk 5. umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar 2015 ţegar tefldar voru tvćr frestađar skákir.
Áskell Örn sigrađi Smára međ svörtu mönnunum í drekaafbrigđi Sikileyjarvarnar.
Ólafur Kristjánsson lagđi Haka í 20 leikjum međ hvítu mönnunum eftir snarpa sókn.
Á morgun fer fram umferđ í TM-mótaröđinni ţar sem tefldar verđa hrađskákir. Hefjast herlegheitin kl. 20.00.
Nćst síđasta umferđ Norđurorkumótsins hefst á sunnudaginn en nokkrum skákum verđur frestađ. Vonast er til ađ frestađar skákir verđi tefldar á ţriđjudaginn k. 17.00.
Pörun má sjá hér http://chess-results.com/tnr158952.aspx?lan=1&art=2&rd=6&wi=821
Stađan í Norđurorkumótinu er hér
http://chess-results.com/tnr158952.aspx?lan=1&art=1&rd=5&wi=821
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.