Spennandi umferđ framundan í Norđurorkumótinu

Á morgun hefst 5. umferđ Skákţings Akureyrar, Norđurorkumótsins. Óhćtt er ađ segja ađ mikil spenna ríki. Hćst ber viđureign tveggja bestu skákmanna Íslands á grunnskólaaldri. Símon Ţórhallsson hefur hvítt gegn félaga sínum og vini, Jóni Kristni Ţorgeirssyni. Báđir hafa ţeir stađiđ sig mjög vel á mótinu. Jón leiđir mótiđ međ fullt hús vinninga. Í tveimur síđustu umferđum fékk hann verri stöđu út úr byrjuninni gegn kempunum Haraldi Haraldssyni og Ólafi Kristjánssyni. Honum tókst ţó ađ vinna ţá báđa eins og ađra andstćđinga sína hingađ til. Árangur hans samsvarar 2661 skákstigi og hefur hann bćtt viđ sig 46 skákstigum.
Símon er einnig taplaus í mótinu en hefur gert eitt jafntefli. Ţađ var viđ Áskel Örn Kárason og deila ţeir 2. sćti í mótinu á eftir Jóni. Símon hefur teflt af miklu öryggi allt mótiđ og aldrei lent í taphćttu. Hann hefur unniđ sér inn 34 skákstig međ frammistöđu sinni hingađ til.

Á hinum enda mótstöflunnar fer fram ekki síđur spennandi viđureign. Ţar eigast viđ tveir yngstu keppendurnir. Ţađ eru ţeir Oliver Ísak Ólason (fćddur 2002) og Gabríel Freyr Björnsson (fćddur 2004). Báđir hafa ţeir teflt vel á köflum í mótinu og eru óheppnir ađ hafa ekki landađ stórum fiskum í fyrstu fjórum umferđunum.

http://chess-results.com/tnr158952.aspx?lan=1&art=2&rd=5&wi=821


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband