Félagsmenn fyrir sunnan

Skákmenn SA eru duglegir ţessa dagana. 21 skákmađur tekur ţátt í Norđurorkumótinu en ađ auki taka skákmenn félagsins ţátt í tveimur mótum á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu.

Fjórir félagar taka ţátt í 84. Skákţingi Reykjavíkur sem nú er í gangi. Nú ţegar hafa veriđ tefldar 5 umferđir.

Mikael Jóhann Karlsson (2077) hefur 3,5 vinninga og er efstur félagsmanna í mótinu. Frammistađa hans samsvarar 2237 skákstigum.

Stefán Bergsson (2085), Ţór Valtýsson (2000) og Óskar Long (1829) hafa allir fengiđ hálfum vinningi minna og tapađ einhverjum skákstigum. Í dag vakti athygli ađ Stefán svarađi 1.e4 međ 1...f5 en hafđi ekki erindi sem erfiđi.

Nóa Síríus mótiđ - Gestamót Hugins og Breiđabliks 2015 er einnig í gangi. Ţar er 2 umferđum lokiđ. Ţrír af ţeim fjórum SA-mönnum sem taka ţátt í Skákţingi Reykjavíkur taka einnig ţátt í ţessu móti. Ţađ eru ţeir Stefán, Mikael og Óskar.

Stefán og Mikki hafa 1,5 vinninga en Óskar er enn án vinninga eftir ađ hafa fengiđ tvo sterka andstćđinga.

Skákfélagiđ óskar félagsmönnum sínum góđs gengis í framhaldinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband