Norđurorkumótiđ 2015
Miđvikudagur, 7. janúar 2015
77. Skákţing Akureyrar
- Norđurorkumótiđ 2015
hefst sunnudaginn 18. janúar kl. 13.00.
Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.
Dagskrá:
- umferđ sunnudaginn 18. janúar kl.13.00
- umferđ sunnudaginn 25. janúar kl.13.00
- umferđ sunnudaginn 1. febrúar kl.13.00
- umferđ sunnudaginn 8. febrúar kl.13.00
- umferđ sunnudaginn 15. febrúar kl.13.00
- umferđ fimmtudaginn 19. febrúar kl.18.00
- umferđ sunnudaginn 22. febrúar kl.13.00
Öllum er heimil ţátttaka í mótinu.
Tefldar verđa 7 umferđir skv. svissnesku kerfi. *
Sigurvegari mótsins hreppir heiđurstitilinn: **
Skákmeistari Akureyrar 2015
Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).
Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.
Verđlaun:
- sćti kr. 18.000
- sćti kr. 12.000
- sćti kr. 6.000
stigaverđlaun (1799 stig og minna) kr. 6.000
Skráning er hjá skákstjóra í netfangiđ sigarn@akmennt.is.
Einnig á skákstađ eigi síđar en 15 mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.
* Mótsstjórn áskilur sér rétt til ţess ađ gera breytingar á auglýstu fyrirkomulagi ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Endanlegt fyrirkomulag verđur tilkynnt keppendum fyrir upphaf fyrstu umferđar.
** Skákmeistari Akureyrar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur á Akureyri og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Akureyrar.
Flokkur: Skákţing Akureyrar | Breytt 11.1.2015 kl. 16:41 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.