Ungir menn á uppleiđ
Föstudagur, 2. janúar 2015
Á ţessum árstíma ţykir viđ hćfi ađ fara yfir árangur liđins árs. Á síđunni skak.blog.is hefur veriđ birtur listi yfir ţá 10 skákmenn sem hćkkađ hafa mest á alţjóđlegum skákstigum á nýliđnu ári. Skákfélagiđ á 30% skákmanna á listanum.
Í 2. sćti listans er Símon Ţórhallsson (1961) sem hefur hćkkađ um 355 skákstig á árinu.
Jón Kristinn Ţorgeirsson (2059( er í 5. sćti međ hćkkun upp á215 skákstig. Jón er ađ auki stigahćsti skákmađurinn á listanum.
Í 9. sćti er Andri Freyr Björgvinsson (1754) sem hćkkađ hefur um 108 alţjóđleg skákstig á árinu.
Á lista yfir 10 stigahćstu ungmenni landsins eigum viđ líka ţrjá.
Mikael Jóhann Karlsson (fćddur 1995) er í 2. sćti listans međ 2077 stig.
Jón Kristinn Ţorgeirsson (fćddur 1999) er í 4.-5. sćti međ 2059 skákstig
Símon Ţórhallsson (fćddur 1999) er 6. sćti međ 1961 skákstig.
Ţeir fóstbrćđur, Jón og Símon, eru stigahćstu Íslendingarnir á grunnskólaaldri.
Viđ óskum ţessum ungmennum til hamingju međ árangurinn.
Flokkur: Barna og unglingaskák | Breytt 11.1.2015 kl. 16:44 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.