Hverfakeppnin

Undir lok árs fór hverfakeppnin fram. Eins og síđustu ár var skipt í tvö liđ, Brekkan í öđru liđinu og Ţorpiđ og Eyrin í hinu. Ađ ţessu sinni voru 12 keppendur í hvoru liđi. Fyrirfram voru sumir Ţorparar ansi bjartsýnir enda vantađi suma af helstu skákmönnum Brekkunnar. Kvöldiđ hófst á einni atskák, 15 mínútur á mann, ţar sem ađ Brekkan hafđu sigur međ 7 vinningum gegn 5. Voru úrslit svo(Brekkan á undan):

 

*Rúnar Sigurpálsson - Ólafur Kristjánsson           1-0

*Jón Kristinn Ţorgeirsson - Haraldur Haraldsson     1-0

*Sigurđur Eiríksson - Sigurđur Arnarson             1-0

*Gauti Páll Jónsson - Smári Ólafsson                1-0

*Andri Freyr Björgvinsson - Hjörleifur Halldórsson  1-0

*Sveinbjörn Sigurđsson - Eymundur Eymundsson        1/2

*Haki Jóhannesson - Kári Arnór Kárason              0-1

*Kristinn P. Magnússon - Hreinn Hrafnsson           0-1

*Karl E. Steingrímsson - Ari Friđfinnsson           1/2

*Óliver Ísak Ólason - Jón Magnússon                 1-0

*Gabríel Freyr Björnsson - Benedikt Stefánsson      0-1

*Gunnar Breki - Auđunn E. Ţórarinsson               0-1

 

Ţá var tekiđ til viđ hrađskákina. Tekin var bćndaglíma ţar sem hver liđsmađur tefldi eina skák viđ alla í hinu liđinu međ 5 mínútna umhugsunartíma á hverja skák. Í fyrstu umferđ vann Brekkan 8,5-3,5 en nćstu umferđir voru jafnar og spennandi. Ţađ var ekki fyrr en í lokaumferđunum ađ Brekkan seig fram úr og innbyrti ađ lokum stórsigur 80,5 vinningar gegn 63,5 vinningum Ţorpsins. Rúnar Sigurpálsson var efstur brekkusnigla en hann hlaut 11 vinninga, nćstir voru Jón Kristinn og Andri međ 10,5. Hćstur ţorpara varđ Smári međ 10 vinninga og nćstur var Haraldur međ 7,5. Brekkan náđi ađ hefna fyrir ófarir síđasta árs. Gaman verđur ađ sjá hvort ađ Ţorpiđ muni eiga einhverja möguleika gegn ógnarsterkum brekkusniglum á árinu 2015.(Mótstafla ađ neđan)

 Hverfakeppni mynd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband