Haki lagđi Jón. Jón sigrađi í mótinu.
Fimmtudagur, 1. janúar 2015
Hiđ árlega Nýársmót Skákfélagsins fór fram samkvćmt venju í dag. Ekki voru salarkynni félagsins ţjökuđ af fjölmenni en mannavaliđ var einstaklega vel heppnađ. Samtals mćttu sjö ţátttakendur og tefld var tvöföld umferđ međ fimm mínútna umhugsunartíma á hvern keppenda í hverri skák. Ţađ bar helst til tíđinda ađ Jón Kristinn tapađi sinnu fyrstu skák ársins hjá félaginu. Ţađ var enginn annar en sjálfur Haki Jóhannesson sem lagđi hann af velli. Eftir ţađ leit Jón ekki til baka og vann 11 skákir í röđ. Röđ manna varđ sem hér segir nánast í aldursröđ.
Jón Kristinn sigrađi međ fádćma öryggi og hlaut 11 vinninga af 12 mögulegum.
Í öđru til ţriđja sćti urđu jafnaldrarnir Sigurđur Arnarson og Gauti Páll međ 7 vinninga.
Nćstu keppendur urđu harla jafnir og var ađeins hálfur vinningur á milli ţeirra.
Í 4. sćti varđ Haraldur međ 5 vinninga Hann hlaut ađeins 1 vinning í fyrri umferđ en girti sit heldur betur í brók í ţeirri seinni.
Sigurđur Eiríksson fékk hálfum vinningi minna og endađi sćti neđar.
Haki Jokkóbani varđ hálfum vinningi á eftir Sigurđi međ samtals 4 vinninga.
Karl aldursforseti varđ 7. međ hálfum vinningi minna.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:11 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.