Frábćr áragnur hjá Símoni

Í dag fór fram Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák 2014. Samkvćmt venju var ţađ félagi okkar, Óskar Long, sem bar hitann og ţungann af mótinu.

Alls voru 87 skákmenn skráđir til leiks. Ţar af voru 6 keppendur frá SA. Ţađ voru Ólafur Kristjánsson, Stefán Bergsson, Mikael Jóhann Karlsson, Símon Ţórhallsson, Haraldur Haraldsson og áđurnefndur Óskar Long. Allir stóđu ţeir sig vel en óhćtt er ađ segja ađ árangur hins unga Símonar hafi stađiđ upp úr. Hann var skráđur í 33. sćti styrkleikalistans en gerđi sér lítiđ fyrir og hafnađi í 4. sćti međ sjö vinninga af níu mögulegum. Í síđustu tveimur umferđunum lagđi hann FIDE-meistarana Sigurđ Dađa Sigfússon og Guđmund Gíslason sem báđir hafa yfir 2300 alţjóđleg skákstig.

Ólafur Kristjánsson er enn í framför. Hann var skráđur í 17. sćti styrkleikalistans og endađi í 12. sćti međ 6 vinninga. Hann fékk sérstök verđlaun í mótslok fyrir ađ verđa efstur öldunga.

Stefán Bergsson var skráđur í 19. sćti styrkleikalistans og endađi 15. međ 6 vinninga eins og Ólafur.

Mikael Jóhann Karlsson var einu sćti neđar á styrkleikalistanum og fékk einum vinningi minna sem dugđi honum ađeins í 31. sćti. Hann lagđi međal annars Pál Agnar Ţórarinsson af velli en Páll er međ 2220 skákstig.

Haraldur Haraldsson hefur veriđ duglegur ađ tefla ađ undanförnu og skilađi ţađ sér í ţessu móti. Hann var í 35. sćti styrkleikalistans en endađi í 28. sćti međ 5 vinninga eins og Mikki.

Óskar Long stóđ sig mjög vel í mótinu. Hann var skráđur í 66. sćti styrkleikalistans og endađi í 43. sćti međ 4,5 vinninga. Hann tefldi ađeins eina skák viđ skákmann sem var neđar en hann á styrkleikalistanum.

Skákfélagiđ óskar öllum ţessum frábćru fulltrúum til hamingju međ árangurinn.

Íslandsmeistari í Atskák varđ stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson međ 8,5 vinninga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband