Norđurlandsmót kvenna
Föstudagur, 28. nóvember 2014
Hjörleifur Halldórsson, áhaldavörđur Skákfélagsins og altmuligmand hefur af mikilli eljusemi stađiđ fyrir kapptefli kvenna um Norđurlandsmeistaratitilinn undanfarin ár. Í fyrra mćttu 10 konur til leiks og tefldu skemmtilegt og fjörugt mót. Nú er komiđ ađ móti fyrir 2014 og hljóđar auglýsingin sem hér segir:
Norđurlandsmót kvenna í skák 2014
fer fram í Íţróttahöllinni á Akureyri (Skákheimilinu - gengiđ in ađ vestan) laugardaginn 6. desember og hefst kl. 13.00.
Fjöldi umferđa og tímamörk fer eftir fjölda ţátttakenda. Skráning á stađnum.
Núverandi skákmeistari Norđlendinga í kvennaflokki er Ólafía Kristín Guđmundsdóttir.
Skákstjóri er Hjörleifur Halldórsson og má ná sambandi viđ han í síma 696-4512.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:49 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.