Skylduleikjamót
Fimmtudagur, 27. nóvember 2014
Enn er teflt í Skákheimilinu eins og títt er á fimmtudagskvöldum. Í ţetta sinn verđur langţráđ skylduleikjamót á bođstólum. Haraldur Haraldsson, vert og stýrimađur međ meiru - Akureyrarmeistari 2012 mun velja upphafsstöđurnar í ţeim sjö umferđum sem tefldar verđa. Viđ reiknum ţeđ ţví ađ hann eigi á handrađanum magnađar stöđur úr skákum gengina meistara jafnt og núlifandi. Ţađ verđur allavega spennandi ađ sjá hvađ verđur í bođi.
Taflmennskan hefst kl. 20 ađ vanda. Ađ líkindum verđa klukkurnar stilltar á 5-3, ţ.e. fimm mínútur á skákina, auk ţess sem 3 sekúndur bćtast viđ fyrir hvern leik.
Allir skynsamir og góđviljađir skákmenn eru velkomnir og hinir líka (ef ţeir sitja á strák sínum).
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:09 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.