Gamli aldursflokkurinn vann!

Aldursflokkamót var háđ í gćr, sunnudag og áttust ţá viđ ungir og gamlir. Liđ ellibelgja skipuđu ţeir Áskell, Kristjan Hallberg, Hjörleifur, Haraldur og Sigurđar tveir, Eiríksson og Arnarson. Ađ međaltali hafa ţessir tórt í 62 ár. Ungliđahreyfingin var skipđu ţeim Jóni Kristni, Gabríel Frey, Victori Erni, Garđar og Sigurđi Ţórissonum og Óliver Ísak. Ţeir eiga fćrri ár ađ baki, eđa 11 ađ međaltali. Tefld var einföld umferđ eftir sk. bćndaglímufyrirkomulagi. Ţar vóg reynslan ţyngra en ćskuţrótturinn og unnu ţeir gömlu samanlagt 24-12. Flesta vinninga öldunga fékk sá yngsti í ţeirra hópi, Sigurđur Arnarson og vann hann allar sínar skákir. Jón Kristinn stóđ sig ađ vonum best ungliđa en Garđar fékk ţrjá vinninga og Óliver tvo, sem verđur ađ teljast harla gott gegn hinum marghertu stríđsmönnum í öldungaliđinu.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband