Rífandi gangur!
Laugardagur, 22. nóvember 2014
Ţađ er nóg ađ gera hjá Skákfélagsmönnum nú um helgina. Ţesa dagana er Héđinn Steingrímsson stórmeistari međ unglina úr framhaldsflokki í ţjálfun. 10-12 ára fá aukaćfingu og á morgun höldum viđ aldusflokkamót - ungir og gamlir leiđa saman hesta sína. Á mánudag er svo ćfing í almennum flokki ađ venju - framhaldsflokkur á miđvikudag og á fimmtudagskvöld höldum viđ eitt af okkar landsfrćgu skylduleikjamótum.
Semsagt - eitthvađ fyrir alla - a.m.k. ţá sem kunna mannganginn!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.