Haustmót yngri flokka
Ţriđjudagur, 18. nóvember 2014
Jón Kristinn vann mótiđ međ fullu húsi vinninga
Hann er jafnframt skákmeistari SA í flokki 14-15 ára.
Gunnar Breki Gíslason er skákmeistari SA í flokki 11-13 ára
Gabríel Freyr Björnsson er skákmeistari SA í barnaflokki.
Ýmis forföll ollu ţví ađ mótiđ var afar fámennt í ţetta sinn, en átta keppendur mćttu til leiks.
Úrslit urđu sem hér segir (fćđingarár í sviga)
Jón Kristinn Ţorgeirsson (1999) 7
Benedikt Stefánsson (1999) og
Gabríel Freyr Björnsson (2004) 5
Ísak Orri Karlsson (2005) 4
Gunnar Breki Gíslason (2003) 3
Auđunn Elfar Ţórarinsson (2003) og
Roman Darri S Bos (2003) 2
Gabríel Ómar Logason (2005) 0
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.