Jón Kristinn skákmeistari SA 2014

Simon JokkoEins og fram hefur komiđ urđu ţeir Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson efstir og jafnir á Haustmóti SA - Arionbankamótinu sem lauk í síđasta mánuđi. Fengu ţeir báđir 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Ţví ţurftu ţeir ađ tefla um titilinn. Ţađ gerđu ţeir sl. ţriđjudag, eins og m.a. mátti lesa í síđasta Vikudegi. Tefldu ţeir tvćr atskákir um titilinn og var hart barist í ţeim báđum. Svo fóru leikar ađ Jón vann báđar skákirnar og hreppti ţví meistaratitil félagsins í annađ sinn. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband