Ólympíuafleikir
Fimmtudagur, 13. nóvember 2014
Í kvöld kl. 20.00 mun verđur haldinn fyrirlestur í salarkynnum Skákfélags Akureyrar. Efni kvöldsins eru afleikir á Ólympíumótinu í skák sem fram fór í Tromsö í sumar. Ţađ er huggun fyrir okkur skunkana ađ sjá ađ ofurmennin geta líka leikiđ af sér! Ađalskák kvöldsins er viđureign Shinya Kojima og Sergei Movsesian. Lengst af er sú skák glćsilega tefld hjá Kojima.
Sigurđur Arnarson mun romsa út úr sér efni kvöldsins enda heitir Tromsö Romsa á samísku.
Ađgangur er ókeypis og öllum heimill. Búist er viđ fjölmenni í Höllinni og fyrirsjáanlegur skortur er á bílastćđum.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:38 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.