Haustmót yngri flokka um nćstu helgi

krakkaskákFyrirkomulag:

Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi.

Umhugsunartími er 15 mínútur á keppanda í hverri skák.

Teflt verđur í einum flokki og keppt um eftirfarandi titla:

 

Skákmeistari SA í barnaflokki – fćdd 2004 og síđar.

Skákmeistari SA í flokki 11-13 ára – fćdd 2003, 2002 og 2001

Skákmeistari SA í flokki 14-15 ára – fćdd 2000 og 1999

Skákmeistari SA í yngri flokkum – allir aldursflokkar samanlagđir.

 

Dagskrá:

Laugardagur 14. nóvember  kl. 12.30-13.00  skráning

                              13.00-15.00 1-4. umferđ

Sunnudagur 15. nóvember       13.00-14.30 5-7. umferđ 

Úrslitum lýst í mótslok, en verđlaunafhending verđur á uppskeruhátíđ haustmisseris ţann 21. desember  nk.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband