Úrslit í Arionbankamótinu á morgun
Mánudagur, 10. nóvember 2014
Eins og menn rámar í urđu ţeir Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson eftir og jafnir á Haustmóti SA - Arionbankamótinu í síđasta mánuđi. Ţeir ţurfa ţví ađ tefla einvígi um titilinn.
Úrslitaeinvígiđ mun eiga sér stađ á morgun, ţriđjudag og hefst kl. 17.00. Munu ţeir félagar tefla tvćr atskákir (20-5) um sigurinn og meistaratitil félagsins. Verđi ţeir jafnir ađ- ţeim loknum tefla ţeir tvćr hrađskákir (5-3) og loks - ef enn er jafnt - einma bráđabanaskák. Í ţeirri skák hefur annar keppenda hvítt og sex mínútur í umhugsunartíma, en hinn fimm mínútur. Ţar hvítur ađ vinna en svörtum nćgir jafntefli. Hlutkesti rćđur hvorn litinn keppendur fá.
Áhorfendur eru velkomnir til ađ fylgjast međ spennandi skákeinvígi í Skákheimilinu.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.