Ferđalangar unnu forgjafarmótiđ!
Sunnudagur, 9. nóvember 2014
Á međan Jón okkar Kristinn var ađ verja Íslandsmeistaratitil sinni í flokki 15 ára og yngri og Magnús litli Carlsen lagđi Anand ađ velli í Sotsjí austur, sátu tíu skákskörungar ađ tafli í Skákheimilinu. Tímaforgjöf var gefin ţegar meiru en 200 stigum munađi á keppendum, enn meiri ţegar fór yfir 300 stig og mest ţegar murinn var 400 stig eđa meira. í ţeim tilvikum mátti sá stigahćrri láta sér 2 mínútur nćgja gegn 8 mínútum andstćđingsins. Er skemmt frá ţví ađ segja ađ í ţeim ţremur skákum sem svo miklu munađi vann sá sem hafđi tvćr mínútur ávallt. Rennir ţetta stođum undir ţá kenningu ađ ţví lengri tíma sem menn eru ađ ţví ađ taka ákvarđanir, ţeim mun vitlausari verđi ţćr.
Annars var keppnin afar jöfn og hörđ og úrslit réđust ekki fyrr en í lokaumferđinni. Og réđust ţó ekki ađ öllu leyti, ţví tveir urđu efstir og jafnir. Eiga ţeir ţađ báđir sameiginlegt ađ vera miklir ferđalangar - annar nýkominn heim úr hálfgerđri heimsreisu, alla leiđ frá Svartahafsströndum og hinn eftir mörghundruđ kílómetra akstur um götur Akureyrarbćjar í gćrkveldi og nótt. Ađrir höfđu ferđast minna, nema ef vera skyldi gamall félagi og formađur, kominn alla leiđ úr Reykjavík. Heildarúrslitin:
Símon Ţórhallsson | 6˝ |
Smári Ólafsson | 6˝ |
Áskell Örn Kárason | 5˝ |
Ţór Valtýsson | 5˝ |
Andri Freyr Björgvinsson | 5˝ |
Sigurđur Eiríksson | 4 |
Sigurđur Arnarson | 3˝ |
Haraldur Haraldsson | 3 |
Sveinbjörn Sigurđsson | 3 |
Karl Egill Steingrímsson | 2 |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:50 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.