Viđ erum best!
Laugardagur, 8. nóvember 2014
Á vefmiđlinum http://skak.blog.is/blog/skak/ má nú lesa ađ félagarnir úr Skákfélagi Akureyrar, Mikael Jóhann Karlsson (2077) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (2059) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Unglingameistaramóti Íslands
Mikki hefur nú unniđ Guđmund Kristinn Lee, Örn Leó Jóhannsson og Gauta Pál Jónsson.
Jokkó hefur unniđ Aron Ţór Mai, Mikael Maron Torfason og Jón Trausta Harđarson.
Ţeir félagar, Mikki og Jokkó, mćtast í nćstu umferđ.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.