Símon vann 5. lotu Mótarađarinnar

20140504_172042Símon Ţórhallsson er í miklu stuđi ţessa dagana. Í dag tók hann ţátt í sínu fyrsta móti eftir ađ hann kom heim frá útlöndum međ svo mörg skákstig í farteskinu ađ hann ţurfti ađ borga yfirvigt. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ Símon vann mótiđ. Fast á hćla honum kom Áskell Örn Kárason međ 8.5 vinninga. Hann tók forystu um mitt mót međ ţví ađ vinna Símon, en hann tapađi í síđustu umferđ og ţar međ komst Símon á toppinn. Ţessir tveir voru í nokkrum sérflokki í kvöld. 11 ţátttakendur mćttu til leiks og var tefld einföld umferđ, allir viđ alla međ 5 mínútna umhugsunartíma á hverja skák. Úrslit má sjá hér ađ neđan.

Í heildarkeppninni hefur Jón Kristinn Ţorgeirsson enn töluverđa forystu.

 

Símon Ţórhallsson

9

 

Áskell Örn

8,5

 

Sigurđur Arnarson

6,5

 

Jón Kristinn

6

 

Tómas Veigar

5,5

 

Haraldur Haraldsson

5,5

 

Smári Ólafsson

5

 

Sigurđur Eiríksson

3,5

 

Haki

3

 

Karl Steingrímsson

2,5

 

Kristján Hallberg

0

 

 

Sunnudaginn 9. ţessa mánađar fer fram forgjafarmót hjá Skákfélaginu og fimmtudaginn 13. verđur Sigurđur Arnarson međ fyrirlestur sem hann nefnir Ólympíuafleikir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband