Jón Kristinn efstur eftir fyrri hluta atskákmótsins
Föstudagur, 31. október 2014
Ţrjár fyrstu umferđir Atskákmóts Akureyrar voru tefldar í gćr. Eins og oft áđur var Jón Kristinn Ţorgeirsson ţar á sigurbraut og vann allar sínar skákir. Nćstir honum međ tvo vinninga koma ţeir Andri Freyr, Áskell, Smári og Tómas Veigar. Kristjan Hallberg hefur einn og lestina reka ţeir Haraldur og Gabríel Freyr sem enn eiga eftir ađ komast á blađ. Mótinu verđur fram haldiđ á sunnudaginn kl. 13 ţegar fjórar síđustu umferđirnar verđa tefldar.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.