Óbreytt forysta á haustmótinu

20140504_172042Sjöunda umferđ var tefld í gćr, föstudag. Símon heldur áfram forystunni eftir sigur á Haraldi í stórbrotinni baráttuskák, ţar sem sókn og gagnsókn vógust á. haustmot_2013_003_1219260.jpgSigurđur Arnarson lćtur ţó ekki deigan síga í toppbaráttunni og lagđi Karl ađ velli. Sá síđarnefndi mátti gefa skiptamun í miđtaflinu og reyndist ţađ honum um megn. Ţá áttust viđ ţeir Kristjan Hallberg og Sigurđur Eiríksson og var sú skák nokkuđ snubbótt. Kristjan víxlađi leikjum strax í upphafi skákar og missti ţá mann. Viđ ţađ gaf hann skákina. Ţeir Andri og Jón Kristinn sátu yfir í ţessari umferđ.  

Mótstöflu og öll úrslit má finna á Chess-results, en stađa efstu manna er nú ţessi ađ tveimur umferđum óloknum (fjöldi skáka í sviga):

Símon            5,5(6)

Jón Kristinn    4,5(6)

Sigurđur A      4(5)

Sigurđur E      3,5(6)

Ljóst er ađ baráttan um meistaratitilinn stendur milli ţriggja efstu manna og varđar mestu í ţeirri baráttu skák ungu mannanna í 8. umferđ, sem hefst nú í dag kl. 13. Jón getur ţá náđ Símoni međ sigri, en Símon heldur efsta sćtinu međ jafntefli og tryggir sér meistartitilinn međ sigri. Sigurđur lćrifađir ţeirra bíđur svo fćris og gćti skotist í efsta sćtiđ ef úrslit verđa honum hagstćđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband