Arionbankamótiđ byrjar á fimmtudaginn

ChessplayerHaustmót Skákfélags Akureyrar - hiđ árlega meistaramót félagsins hefst í nćstu viku. Mótiđ er ađ ţessu sinni haldiđ í samvinnu viđ Arion banka og ber ţví nafniđ Arionbankamótiđ

Dagskrá:

Fimmtudagur 25. september kl. 20.30         1-2. umferđ

Föstudagur 25. september kl. 18.00             3. umferđ

Laugardagur 25. september kl. 13.00           4.umferđ

Sunnudagur 25. september kl. 13.00            5. umferđ

(Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga)

Laugardagur 11. október kl. 13.00                6. umferđ

Sunnudagur 12. október kl. 13.00                 7. umferđ

 

Fyrirkomulag mótsins er áformađ ţannig, ađ fyrst verđa tefldar tvćr atskákir, en síđan fimm skákir međ umhugsunartímanum 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ fyrir hvern leik.

 

Athygli ţáttakenda er vakin á ţví ađ fjöldi umferđa gćti tekiđ breytingum ţegar endanleg ţátttaka liggur fyrir.   Ákveđiđ er ađ umferđir međ kappskákfyrirkomulagi verđa ekki fćrri fimm, en hugsanlegt ađ atskákum fjölgi.    

Skráning er hjá varaformanni félagsins í sigarn@akmennt.is, eđa á skákstađ, í síđasta lagi 15. mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar. 

Ţátttökugjald á mótiđ er kr. 3.000 fyrir félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Eins og áđur eru ţeir unglingar sem greiđa ćfingagjald undanţegnir ţátttökugjaldi.

Verđlaunafé alls kr. 42.000 og skiptist sem hér segir:

1.      sćti     18.000

2.      sćti     12.000

3.      sćti       6.000

Stigaverđlaun (1799 stig og minna) 6.000

Núverandi Skáksmeistari SA er Sigurđur Arnarson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband