Frá ađalfundi - Gylfi kjörinn heiđursfélagi

Gylfi60Stuttlega hefur veriđ greint frá ađalfundi félagsins hér á síđunni, en ýmislegt er eftir. Ţegar hefđbundnum ađalfundarstörfum var lokiđ, kvaddi formađur félagsins sér hljóđs og bar undir fundinn ţá tillögu ađ Gylfi Ţórhallsson,  fyrrum formađur félagsins og helsti afreksmađur ţess um árabil, yrđi gerđur ađ heiđursfélaga. Ţegar Gylfi varđ sextugur ţann 23. maí sl. ákvađ stjórn félagsins ađ gera ţetta ađ tillögu sinni, en hin formlega ákvörđun um heiđusfélaga er tekin á ađalfundi. Ţetta er nú orđin raunin og er Gylfi bođinn velkomin í hóp heiđursfélaga okkar ágćta félags. Eins og viđ mátti búast var kjör hans samţykkt af öllum fundarmönum međ lófaklappi.

Í upphafi fundarins var annars félaga minnst - ţá höfđu fundarmenn mínútu ţögn til ađ minnast Maríu Stefánsdóttur, ritara fráfarandi stjórnar, sem lést eftir baráttu viđ illvígan sjúkdóm í júní sl.  María áberandi í starfi félagsins um árabil og fyrirmynd annarra foreldra í ţví hvernig hún studdi viđ bakiđ á skákiđkun sonar síns, Jóns Kristins, sem fyrr á árinu varđ Skákmeistari Akureyrar í fyrsta sinn, ađeins 14 ára gamall.

Önnur störf ađalfundar fóru fram međ venjubundnum hćtti. Rekstur félagsins var ţó erfiđari en áđur, og var í járnum á síđasta fjárhagsári. Munađi ţar mestu um aukin útgjöld vegna Íslandsmóts skákfélaga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband