Fjöriđ ađ byrja!

Loksins, loksins eru taflmennirnir ađ vakna af sumardvala og nýtt skáktímabil ađ hefjast hér í höfuđstađ Norđurlands.

happy

 

Ađ vanda byrjum viđ á STARTMÓTINU, fimmtudaginn 4. september. Tafliđ hefst kl. 18.00.

 

 

Strax tveimur dögum síđar hefst AFMĆLISMÓT GYLFA ŢÓRHALLSSONAR. Fáir hafa leikiđ stćrra hlutverk í starfi Skákfélagsins undanfarna áratugi en Gylfi. Á skákborđinu er hann margfaldur meistari, auk ţess sem hann var Gylfiformađur félagsins um langt árabil og ađal driffjöđrin í starfi ţess.  Gylfi varđ sextugur í maí sl. og nú viljum viđ halda veglegt mót honum til heiđurs. Mótiđ hefst kl. 13.00 laugardaginn 6. september og verđur fram haldiđ daginn eftir. Tefldar verđa 10 mínútna skákir, 13 umferđir. Eru allir skákáhugamenn beđnir um ađ setja ţetta í minnisbókina, en mótiđ verđur betur auglýst í nćstu viku.

 

AĐALFUNDUR félagsins verđur haldinn 14. september kl. 13.00.

HAUSTMÓT félagsins hefst fimmtudaginn 25. september og verđur teflt fjóra daga í röđ, 1-5. umferđ. Tvćr síđustu umferđirnar fara svo fram dagana 11-12. október, helgina eftir Íslandsmót skákfélaga.

ĆFINGAR fyrir börn og unglinga eru einnig ađ hefjast. Skráning og fyrsta ćfing í ALMENNUM FLOKKI verđur mánudaginn 8. september kl. 16.30. Framhaldsflokkurinn hefst svo 10. september kl. 17.00.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband