Coca-cola mótiđ á morgun, fimmtudag

kókglasNú er vorilmur í lofti og vetrardagskrá Skákfélagsins á síđustu metrunum. Ađ lokini velheppnađri frimakeppni er nú komiđ ađ hefđbundnu vormóti, sem kennt er viđ hinn mikla höfđingja Cola frá Coke. Ţessi mót hafa jafnan veriđ vel skipuđ og skemmtileg. Núverandi meistari er Jón Kristinn Ţorgeirsson og hefur heyrst ađ hann ćtli sér ađ verja titilinn, en víst er ađ hart verđur ađ honum sótt.

Viđ hefjum tafliđ kl. 20 ađ venju.

Á sunnudag sláum viđ svo botninn í magnađa keppnistíđ međ UPPSKERUHÁTÍĐ. Meira um hana seinna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband