Firmakeppni á morgun, fimmtudag

1_mai.jpgÁ degi verkalýðsins sjá fyrirtæki á Akureyri sérstaka ástæðu til að styrkja hið alþýðlega Skákfélag. Við bregðumst ekki trausti þeirra og efnum til þriðja undanrásarriðils firmakeppninnar góðkunnu. Fjörið byrjar kl. 20 og allir velkomnir.  Borðgjöld í boði atvinnulífsins sem fyrr.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband