Landsbankinn vann fyrstu syrpu
Ţriđjudagur, 15. apríl 2014
Fyrsti undanrásarriđill Firmakeppninar var tefldur á sunnudag. Fámennt var í Skákheimilinu ţennan dag og reyndar ljóslaust. Ţađ kom ţó ekki ađ sök og er taliđ ađ keppendur hafi flestir séđ peđa sinna skil á borđinu. Afleikir voru ekki fleiri en venjulega.
Tefld var ţreföld um ferđ og lauk sem hér segir:
Landsbankinn (Jón Kristinn) 10,5
Securitas (Áskell) 9,5
Íslensk verđbréf (Sigurđur E) 6,5
Brimborg (Logi) 3
KEA (Einar G.) 0,5
Ţar međ eru Landsbankinn, Securitas og Íslensk verđbréf komin áfram í keppninni.
Nćsta mót hjá félaginu verđur Bikarmótiđ og hefst ţađ kl. 13 á skírdag. Teflt verđur nćstu daga eftir ţörfum, en ţar sem um útsláttarmót er ađ rćđa er ekki vitađ hversu lengt mótiđ verđur, en líklega verđa úrslitin tefld á laugardag.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.