Brögđóttir unglingar
Sunnudagur, 16. mars 2014
Í dag fór fram skylduleikjamót í salarkynnum Skákfélagsins. Tefldir voru gammbítar eđa brögđ ţar sem annar ađilinn fórnar liđi fyrir skjótari liđskipan. Ţađ var Jón Kristinn Ţorgeirsson sem valdi byrjanirnar. Skákfélagsmenn voru misjafnlega brögđóttir en ungu mennirnir stóđu sig best. Flesta vinninga hlaut Símon Ţórhallsson eđa 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Í öđru til ţriđja sćti urđu Andri Freyr og Jón Kristinn međ 5 vinninga. Í fjórđa sćti varđ fjórđi unglingurinn, Sigurđur Arnarson, međ 4,5 vinninga en ađrir fengu minna.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:07 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.