Jokkógammbítar

Ungstirni ađ tafli og formađurinn skođar pappíra.

Á morgun, sunnudaginn 16. mars verđur skylduleikjamót hjá Skákfélagi Akureyrar. Tefldar verđa stöđur sem upp koma eftir byrjanir sem kalla má gammbíta. Ţannig verđur skákmönnum bođiđ ađ stíga út fyrir ţćgindarammann í byrjanavali. Ţađ er ungstirniđ  Jón Kristinn Ţorgeirsson sem velur stöđurnar og sér til ţess ađ allt fari vel fram á milli ţess sem hann mátar andstćđinga sína og leikur sér í Candy floss í símanum sínum. Tímamörkin verđa 5:3 sem merkir ađ hver fćr fimm mínútur á skák en ađ auki ţrjár sek. á hvern leik. Ţađ er ţví ekki nokkur leiđ ađ „berja menn niđur“ í steindauđum jafnteflisstöđum. Herlegheitin hefjast kl. 13.00 og sigurvegarinn verđur sá brögđóttasti í hópnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband