Stigin streyma til Skákfélagsins!

Nú er nýlokiđ glćsilegur Reykjavíkurskákmóti - međ drjúgri ađild Akureyringa. Mótinu lauk međ sigri Kínverjans Li Chao, sem fékk 8,5 vinninga í 10 skákum. Í kjölfar hans komu svo fjórir skákmenn og var einn ţeirra fyrrum SA-félaginn Helgi Ólafsson, sem segja má ađ hafi gengiđ í endurnýjun lífdaga sem ofurstórmeistari á ţessu móti.

ladder.jpgAnnars átti Skákfélagiđ marga fulltrúa á ţessu móti - og alla góđa. Hér eru ţeir taldir upp, međ vinningatölu:

Jón Kristinsson               6

Mikael Jóhann Karlsson  5,5

Stefán Bergsson            5,5

Jón Kr. Ţorgeirsson        5

Ţór Valtýsson                5

Gylfi Ţórhallsson            4,5

Loftur Baldvinsson         4

Símon Ţórhallsson         4

Óskar Long Einarsson   4

Karl E. Steingrímsson    3,5

Eins og vera ber töpuđu sumir stigum en ađrir grćddu. Ţegar upp er stađiđ er ágóđi Skákfélagshópsins ţó ekki svo lítill; 104 stig í plús. Á tveimur mótum hefur Skákfélagsskútan ţví halađ inn 200 stig.  Stigin tákna skákstyrk og ţví blasir ţađ viđ ađ okkar menn eru ađ bćta sig. Ţeđ gera reyndar bćđi ungir og gamlir; Jokko.is á nćrri helming aflans eđa 46. Simon.is kemur í kjölfar hans međ tćp 40 stig og ţar á eftir hinn síungi Kalli.is međ ein 26 stig í plús. Er ţá ógetiđ Óskars Long međ ein 30 stig.  Ađrir fengu minna - en uppskeraní heildina sumsé ríkuleg!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband