Skákţing Reykjavíkur

Á sama tíma og Skákţing Akureyrar er í gangi hér nyrđra stendur yfir Skákţing Reykjavíkur syđra. Ţegar ţetta er pikkađ eru átta umferđir búnar af níu.

Nokkrir skákfélagsmenn taka ţátt í ţessu móti og verđur nú greint frá árangri ţeirra fram til ţessa.

Stigahćstur okkar manna í mótinu er Stefán Bergsson. Ađ venju teflir hann fjörlega enda er hann lítill efnishyggjumađur í skák.  Stefán getur lagt hvern sem er ađ velli en hann getur einnig fariđ niđur í logum fyrir hverjum sem er. Hann er međ 2122 alţjóđleg skákstig sem gera hann ađ 8. stigahćsta skákmanni mótsins. Ţví miđur hefur honum ekki gengiđ sem best og er međ 5 vinninga í 17. sćti.

Árangur Stefáns er svona:

Rd.

Bo.

SNo

 

Name

RtgI

RtgN

FED

Club/City

Pts.

Res.

we

w-we

K

rtg+/-

1

8

45

 

Hrafnsson Hilmir

1355

1308

ISL

Fjölnir

3.0

w 1

0.92

0.08

15

1.20

2

8

25

 

Hauksson Hörđur Aron

1760

1797

ISL

Fjölnir

4.5

s ˝

0.90

-0.40

15

-6.00

3

34

-2

 

not paired

0

0

  

0.0

- ˝

    

4

6

30

 

Holm Friđgeir K

1730

1700

ISL

KR

5.0

w 1

0.92

0.08

15

1.20

5

6

14

 

Baldursson Haraldur

2013

1959

ISL

Víkingaklúbburinn

5.5

s 1

0.65

0.35

15

5.25

6

4

18

 

Jóhannsson Örn Leó

1954

1966

ISL

SR

5.5

w 0

0.72

-0.72

15

-10.80

7

7

21

 

Jónsson Ólafur Gísli

1871

1829

ISL

KR

5.0

s 0

0.81

-0.81

15

-12.15

8

11

32

 

Einarsson Óskar Long

1603

1526

ISL

SA

4.0

w 1

0.92

0.08

15

1.20

9

9

29

 

Sigurđsson Birkir Karl

1742

1714

ISL

SFÍ

5.0

s

    

 

Í 13. sćti stigalistans er Mikael Jóhann Karlsson međ 2056 alţjóđleg skákstig. Hann er nú sem stendur í 11. Sćti međ 5,5 vinninga en hefur samt sem áđur tapađ 11 skákstigum í mótinu. Eins og sjá má hér ađ neđan hefur hann unniđ ţá skákmenn sem eru međ fćrri stig en hann en tapađ fyrir hinum. Á ţví er ein undantekning.

1

37

75

 

Einarsson Óskar

0

0

ISL

Vinaskákfélagiđ

2.0

s 1

    

2

13

30

 

Holm Friđgeir K

1730

1700

ISL

KR

5.0

w 1

0.87

0.13

15

1.95

3

2

2

FM

Björnsson Sigurbjörn

2375

2351

ISL

TV

5.0

s 0

0.13

-0.13

15

-1.95

4

9

32

 

Einarsson Óskar Long

1603

1526

ISL

SA

4.0

w 1

0.92

0.08

15

1.20

5

8

16

 

Harđarson Jón Trausti

2003

2072

ISL

Fjölnir

6.0

s 0

0.57

-0.57

15

-8.55

6

8

38

 

Plantada Siurans Estanislau

1503

1505

ESP

 

4.0

w ˝

0.92

-0.42

15

-6.30

7

13

49

 

Grímsson Grímur

0

1691

ISL

Briddsfjelagiđ

3.5

s 1

    

8

8

24

 

Úlfljotsson Jón

1788

1714

ISL

Víkingaklúbburinn

4.5

w 1

0.83

0.17

15

2.55

9

6

18

 

Jóhannsson Örn Leó

1954

1966

ISL

SR

5.5

s

    

 

Nćstur okkar félaga er hinn gamalreyndi félagi okkar, Ţór Valtýsson. Hann er í 15. sćti styrkleikalistans međ 2006 alţjóđleg skákstig. Hann hefur 4,5 vinninga og er sem stendur í 24. sćti.

Rd.

Bo.

SNo

 

Name

RtgI

RtgN

FED

Club/City

Pts.

Res.

we

w-we

K

rtg+/-

1

14

52

 

Thoroddsen Bragi Ţór

0

1149

ISL

TR

1.5

s 1

    

2

15

32

 

Einarsson Óskar Long

1603

1526

ISL

SA

4.0

w 1

0.92

0.08

15

1.20

3

4

4

FM

Kjartansson Davíđ

2336

2320

ISL

Víkingaklúbburinn

6.0

s ˝

0.12

0.38

15

5.70

4

5

16

 

Harđarson Jón Trausti

2003

2072

ISL

Fjölnir

6.0

w ˝

0.50

0.00

15

0.00

5

3

2

FM

Björnsson Sigurbjörn

2375

2351

ISL

TV

5.0

s 0

0.10

-0.10

15

-1.50

6

11

29

 

Sigurđsson Birkir Karl

1742

1714

ISL

SFÍ

5.0

w 1

0.82

0.18

15

2.70

7

10

24

 

Úlfljotsson Jón

1788

1714

ISL

Víkingaklúbburinn

4.5

s ˝

0.78

-0.28

15

-4.20

8

9

17

 

Baldvinsson Loftur

1981

1807

ISL

SA

5.5

w 0

0.53

-0.53

15

-7.95

9

12

30

 

Holm Friđgeir K

1730

1700

ISL

KR

5.0

s

    

 

Loftur Baldursson er nćstur okkar félagsmanna í styrkleikaröđinni. Hann er međ 1981 alţjóđlegt stig sem skipar honum í 17. sćti listans. Loftur er međ 5,5 vinninga og í 12. sćti mótsins. Besti árangur hans á mótinu hingađ til er tvímćlalaust sigur hans á Ţór Valtýssyni.

Rd.

Bo.

SNo

 

Name

RtgI

RtgN

FED

Club/City

Pts.

Res.

we

w-we

K

rtg+/-

1

16

54

 

Kjartansson Kristófer Halldór

0

1026

ISL

Fjölnir

2.5

s 1

    

2

17

36

 

Jónasson Hörđur

1524

1313

ISL

Vinaskákfélagiđ

4.0

w 1

0.92

0.08

30

2.40

3

6

6

WGM

Ptácníková Lenka

2245

2214

ISL

GM Hellir

6.0

s 0

0.18

-0.18

30

-5.40

4

11

38

 

Plantada Siurans Estanislau

1503

1505

ESP

 

4.0

w ˝

0.92

-0.42

30

-12.60

5

11

41

 

Kravchuk Mykhaylo

1452

1293

ISL

TR

3.5

s 1

0.92

0.08

30

2.40

6

7

49

 

Grímsson Grímur

0

1691

ISL

Briddsfjelagiđ

3.5

w 1

    

7

4

4

FM

Kjartansson Davíđ

2336

2320

ISL

Víkingaklúbburinn

6.0

s 0

0.11

-0.11

30

-3.30

8

9

15

 

Valtýsson Ţór Már

2006

1987

ISL

SA

4.5

s 1

0.47

0.53

30

15.90

9

4

5

 

Ólafsson Ţorvarđur F

2256

2209

ISL

TR

6.0

w

    

 

Ađ lokum er ţađ Óskar Long. Hann er í 32. sćti styrkleikalistans međ 1603 alţjóđleg skákstig. Hann hefur hlotiđ 4 vinninga og er í 39. sćti. Ţađ verđur ađ teljast merkilegt ađ hann hefur teflt viđ 3 af félögum sínum í SA.

Rd.

Bo.

SNo

 

Name

RtgI

RtgN

FED

Club/City

Pts.

Res.

we

w-we

K

rtg+/-

1

31

69

 

Haraldsson Brynjar

0

0

ISL

GM Hellir

2.0

w 1

    

2

15

15

 

Valtýsson Ţór Már

2006

1987

ISL

SA

4.5

s 0

0.08

-0.08

15

-1.20

3

20

63

 

Baldursson Steinţór

0

0

ISL

GM Hellir

3.0

w 1

    

4

9

13

 

Karlsson Mikael Jóhann

2056

2087

ISL

SA

5.5

s 0

0.08

-0.08

15

-1.20

5

20

46

 

Bragason Guđmundur Agnar

1349

1326

ISL

TR

3.5

w 1

0.81

0.19

15

2.85

6

12

23

 

Friđgeirsson Dagur Andri

1798

1795

ISL

Fjölnir

5.0

s 0

0.25

-0.25

15

-3.75

7

19

74

 

Sveinsson Haukur

0

0

ISL

 

3.0

w 1

    

8

11

8

 

Bergsson Stefán

2122

2076

ISL

SA

5.0

s 0

0.08

-0.08

15

-1.20

9

37

-2

 

not paired

0

0

  

0.0

- 0

    
 

http://chess-results.com/images/werbung/Abstand_160x6.png

 

 

Viđ óskum ţeim öllum góđs gengis í lokaumferđinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband