TM-mótaröđin, 2. umferđ

runar_sp_2012.jpg

Í dag fór fram önnur umferđ TM-mótarađarinnar í hrađskák. 11 handfljótir og hrađhugsandi skákmenn á öllum aldri mćttu og börđu hver á öđrum í bróđerni. Svo fór ađ lokum ađ Rúnar Sigurpálsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson deildu sigrinum og fengu hvor um sig 9 vinninga af 10 mögulegum. Í ţriđja sćti varđ Sigurđur Arnarson međ 9 vinninga. Úrslitin má sjá hér ađ neđan svo og heildarfjölda vinninga. Í vor stendur uppi sem sigurvegari sá keppandi sem hlotiđ hefur flesta vinninga í sex mótum af átta. Enn eiga ţví býsna margir skákmenn möguleika á sigri en Rúnar Sigurpálsson leiđir međ 22 vinninga.

 

9.1.2014

30.1.2014

Samtals

Rúnar Sigurpálsson

13

9

22

Jón Kristinn Ţorgeirsson

8

9

17

Sigurđur Arnarson

11

8

19

Ingimar Jónsson

 

6

6

Tómas Veigar Sigurđarson

7,5

5,5

13

Ólafur Kristjánsson

 

5,5

5,5

Haki Jóhannesson

3,5

4

7,5

Smári Ólafsson

7,5

3,5

11

Kristinn P. Magnússon

5

2,5

7,5

Logi Rúnar Jónsson

1,5

1,5

3

Karl Egill Steingrímsson

3

0,5

3,5

Áskell Örn Kárason

11

 

11

Símon Ţórhallsson

7,5

 

7,5

Andri Freyr

7

 

7

Hreinn Hrafnsson

3

 

3

Hjörleifur Halldórsson

2,6

 

2,6


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband