SŢA - Landsbankamótiđ:
Fimmtudagur, 30. janúar 2014
Sá yngsti í forystunni!
Skákţingiđ er sannkallađ kynslóđamót. Ţađ eru afar mćttir til leiks innan um börn og miđaldra skörunga. Ömmurnar eru heldur ekki langt undan. Í fimmtu umferđ, sem tefld var í gćr áttust m.a. viđ tveir yngstu keppendurnir (í innbyrđis skák) og einnig tveir elstu. Reyndar var skák unglinganna telfd fyrirfram vegna utanferđar annars ţeirra, en hin fór svo sannarlega fram á réttum tíma. Ţar sýndi aldursforseti mótsins, Hjörleifur Halldórsson, klćrnar í mögnuđum byrjanafrćđilegum undirbúningi og vann epískan sigur á varaforsetanum (aldurs- altso) Sigurđi Eiríkssyni. Eftir fjóra sigra í röđ mátti Eiríksson sćtta sig viđ tap í 25 leikjum gegn hinum vélráđa kollega sínum. Ţar međ náđi yngissveinnin Jokko forystu međ sigri á Símoni bekkjarbróđur. Svo mátti meistari Haraldur láta af hendi hálfan vinning í sinni skák - var lengi međ betra en fann aldrei náđarhöggiđ. Jakob og Rúnar gerđu einnig jafntefli í skák ţar sem Siglfirđingurinn fórnađi manni fyrir ónógar bćtur. Skógarvörđur okkar stefndi á sigur um hríđ, en einn ónákvćmur leikur undir lokin gerđi jafntefliđ ađ eyfirskri stađreynd. Ţeir Logi Rúnar og Tómas Veigar hafa báđir átt undir högg ađ sćkja á mótinu til ţessa og skák ţeirra bar e.t.v. nokkur merki ţess. Logi hafđi lengi prýđisgóđa stöđu en lenti svo í erfiđu endatafli ţar sem Tómas átti öll ráđ í hendi sér. Ónákvćmur leikur hans fćrđi Loganum hinsvegar nýja von, sem slökknađi skyndlega viđ slćman afleik í 68. leik. Líklega lengsta skák mótsins til ţessa.
Allir eru nú misjafnlega sárir eftir ţennan bardaga, en nánar tiltekiđ eru úrslitin sem hér segir:
Haraldur-Andri 1/2
Sigurđur-Hjörleifur 0-1
JónKr-Símon 1-0
Jakob-Rúnar 1/2
Tómas-Logi 1-0
Og stađa efstu manna eftir fimm umferđir (nánar má sjá allt á Chess-results):
Jón Kristinn Ţorgeirsson 4.5
Sigurđur Eiríksson og
Haraldur Haraldsson 4
Hjörleifur Halldórsson 3
og ađrir minna. Rétt er ađ benda á ađ ţeir ţrír efstu eiga alveg eftir ađ tefla innbyrđis.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.