Miđvikudagur, 29. janúar 2014

Eftir nokkurt hlé verđur nú haldiđ áfram međ TM-mótaröđina góđkunnu. Hefst baráttan kl. 20 á fimmtudagskvöld 30. janúar. Öllum heimil ţátttaka, ekki síst ţeim sem eru handfljótir og snarráđir, enda verđa tefldar hrađskákir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Í kvöld, miđvikudag, verđur hinsvegar háđ fimmta umferđ Skákţings Akureyrar. Sú sjötta er svo áformuđ á sunnudag.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.