Skákdagsmótiđ:

Lundarskóli og Brekkuskóli jafnir eftir furđustigareikning!

born_1_2014.jpgEins og ađ var stefnt áttust ţessir tveir miklu skákskólar viđ á Skákdaginn sjálfan. Útlit var fyrir jafna og spennandi keppni, ţar sem Lundskćlingar beittu tveimur miklum gćđingum fyrir sinn vagn en Brekkskćlingar treystu fremur á breidd í sínu liđi. Ţá gerđust ţau ósköp ađ mikil forföll dundu yfir ţá síđarnefndu - keppendur flykktust í ađra hreppa, lögđust í bćliđ eđa gleymdu hreinlega ađ mćta.jokko_1-2014.jpg Ţegar blásiđ var til leiks voru mćttir ţrír Brekkskćlingar og sjö úr Lundarskóla - sem vissulega var líka vonum minna. Ţau tefldu ţá einfalda umferđ, 9 umferđa mót og var svo gert upp á milli skólanna međ einföldum hlutfallsreikningi; deilt í vinningatöluna međ fjölda liđsmanna. gunnar_a.jpgSá útreikningur - sem á vart sinn líka í skáksögunni - leiddi til ţess ađ skólarnir skildu jafnir, báđir međ 4,5 vinning ađ međaltali á mann. En einstaklingsmótiđ fór sem hér segir:

Jón Kristinn Ţorgeirsson L    8,5 af 9

Símon Ţórhallsson L             8

Oliver Ísak Ólason B             7,5

Kári Hólmgrímsson B             5

Gunnar A Arason L                4,5

Roman Darri Stevenson Bos L og

Sunna Ţórhallsdóttir L          4

Alfa Magdalena Jórunnard L  2

Björn Ţór Kristinsson B         1

Helga Sóley Guđjónsd  L       0,5

s L 4


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband