Símon skákmeistari Lundarskóla!

2014_s_a_007.jpgÍ Lundarskóla stunda nám tveir af öflugustu skákunglingum landsins. Ţegar efnt var til Lundarskólamóts í skák sl. föstudag kom í ljós ađ enginn úr efstu bekkjum skólans treysti sér til ađ etja kappi viđ ţá bekkjarbrćđur, Símon Ţórhallsson og Jón Kristin Ţorgeirsson. Ţví var slegiđ upp móti í yngri flokki (1-7. bekk) en ţeir fóstbrćđur tefldu einvígi sín á milli um skólameistaratitilinn sen Jón bar reyndar á sínum herđum frá ţví í fyrra. Alls tefldu ţeir fimm skákir. Símon byrjađi mjög snarplega og vann tvćr fystu skákirnar. Ţá vaknađi Jokko til lífsins og vann tvćr nćstu. En seiglan kom hinum fyrrnefnda til góđa í lokaskákinni og var hann krýndur skólameistari eftir 3-2 sigur í einvíginu.

Í yngri flokki mćttu 12 keppendur til leiks. Ţví miđur glatađist mótstaflan, en öruggur sigurvegari var Gunnar Ađalgeir Arason úr 7. bekk međ fullt hús vinninga, 5 talsins. Á hćla honum kom fimmtubekkingurinn Roman Darri Stevenson Bos međ fjóra vinninga. Hálfum vinningi minna fengu ţeir Björn Torfi Tryggvason úr 7. bekk og Gunnar Breki Gíslason úr ţeim fimmta. Ađrir fengu ögn minna en stóđu sig međ prýđi. Ţađ er mál manna ađ Lundskćlingar mćti međ öflugar sveitir á Íslandsmót grunnskólasveita síđar í vetur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband