Skákdagurinn á morgun!
Laugardagur, 25. janúar 2014
- og fleira markvert.
Á morgun, 26. janúar er Skákdagurinn haldinn hátíđlegur eins og undanfarin ár. Opiđ hús verđur hjá Skákfélaginu frá kl. 13. Ţá verđur efnt til skákkeppni milli tveggja grunnskóla á Akureyri, Brekkuskóla og Lundarskóla og er stefnt ađ ţví ađ tefla á 10 borđum. Samhliđa ţessu verđur haldiđ barnamót ef nćg ţátttaka fćst.
Eldri og reyndari kappar eru einnig velkomnir, bćđi til ađ klappa fyrir krökkunum og taka nokkrar bröndóttar, ef svo ber undir.
Fimmta umferđ Skákţings Akureyrar fer svo fram nk. miđvikudagskvöld 29. janúar og hefst kl. 18.
Fimmtudagskvöldiđ 30. janúar verđur svo ţriđja lota TM-mótarađarinnar háđ. Hlé hefur veriđ á hrađskákmótum vegna Skákţingsins og er nú kjöriđ tćkifćri fyrir hrađhenta skákmenn ađ ţjóna lund sinni og eđli í dásamlegum klukkubarningi. Mótiđ hefst kl. 20.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.