Dagur eldri mannanna

gamli.jpgŢriđja umferđ Skákţings Akureyrar 2014 fór fram í dag. Úrslit urđu ţau ađ Sigurđur vann nýskipađan skógarvörđ á Norđurlandi Rúnar Ísleifsson eftir grófan afleik ţess síđarnefnda. Ţá ţegar hafđi hann reyndar slćma stöđu. Haraldur sigrađi Loga nokkuđ sannfćrandi . Hjörleifur sigrađi Símon einnig sannfćrandi eftir ónákvćmni ţess síđarnefnda. Mikil spenna var í skemmtilegri skák Jakobs og Tómasar. Svo fór ađ lokum ađ Jakob, sem hélt upp á afmćli sitt í dag međ ţví ađ bjóđa upp á köku og konfekt, lék af sér í tímahrakinu og tapađi. Síđastir til ađ ljúka sinni skák voru Jón Kristinn og Andri. Ţar teygđi Jón sig býsna langt til sigurs en Andri varđist af kappi. Í lokinn teygđi Jón sig of langt í tímahraki og fékk tapađ tafl. Ţá bauđ hann jafntefli sem Andri ţáđi.

Stađa efstu manna eftir ţrjár umferđir eru ţeir Sigurđur og Haraldur međ fullt hús vinninga.

Chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband