Skákţing Akureyrar - Landsbankamótiđ:

Ţrír efstir međ fullt hús

Annarri umferđ skákţingsins lauk í gćrkveldi á ţennan hátt:

Andri-Hjörleifur            jafntefli

Símon-Jakob Sćvar         1-0

Rúnar-Jón Kristinn           0-1

Logi-Sigurđur                  0-1

Tómas-Haraldur              0-1

Ţá er lokiđ međ jafntefli skák ţeirra Hjörleifs og Rúnars úr fyrstu umferđ.

Ţrír keppendur hafa unniđ báđar skákir sínar á mótinu, ţeir Sigurđur Eiríksson, Haraldur Haraldsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson. Nćstur ţeim međ 1,5 vinning kemur svo Símon Ţórhallsson. 

Ţriđja umferđ mótsins fer fram á sunnudaginn og ţá leiđa saman hesta sína Jón Kristinn og Andri, Hjörleifur og Símon, Sigurđur og Rúnar, Haraldur og Logi, Jakob og Tómas. Umferđin hefst kl. 13.

Chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband