76. Skákţing Akureyrar hafiđ!
Sunnudagur, 12. janúar 2014
Í dag hófst tafliđ um skákmeistaratitil Akureyrar í 76. sinn. Tíu skákkempur eru skráđar til leiks í ţeirri orrustu.
Mótiđ hófst međ einnar mínútu ţögn vegna fráfalls Hauks Jónssonar frá Dunhaga, en Haukur var jarđsettur í gćr. Hann var um áratugaskeiđ virkur í starfi Skákfélagsins og tefldi á síđu síđasta móti á Skákţingi Akureyrar áriđ 2011.
Svo voru tefldar fjórar skákir, en einni frestađ um sólarhring eđa svo. Ţessi úrslit fengust:
Andri Freyr Björgvinsson-Símon Ţórhallsson jafntefli
Jón Kristinn Ţorgeirsson-Logi Rúnar Jónsson 1-0
Sigurđur Eiríksson-Tómas Veigar Sigurđarson 1-0
Haraldur Haraldsson-Jakob Sćvar Sigurđsson 1-0
Frestađ var skák ţeirra Hjörleifs Halldórssonar og Rúnars Ísleifssonar.
Önnur umferđ mótsins verđur háđ nk. fimmtudag 16. janúar og hefst kl.18.
Sjá nánar á Chess-results.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:35 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.