TM-mótaröđin hafin
Föstudagur, 10. janúar 2014
Í gćr fór fram fyrsta umferđ nýrrar TM-mótarađar. Alls verđa tefldar 8 umferđir og ţá verđur krýndur TM-hrađskákmeistari ársins. Sigurvegari verđur sá sem bestum samanlögđum árangri nćr í 6 af öllum 8 umferđunum.
Í fyrstu umferđ mćttu 14 keppendur og kepptu allir viđ alla, alls 13 umferđir. Rúnar Sigurpálsson sýndi hversu öflugur hrađskákmađur hann er og lagđi alla andstćđinga sýna ađ velli og sigrađi örugglega. Ađrir keppendur reittu vinninga hver af öđrum, en úrslitin má sjá hér ađ neđan.
Ađ lokum er rétt ađ minna á Skákţing Akureyrar sem hefst á sunnudaginn.
Rúnar Sigurpálsson | 13 |
Sigurđur Arnarson | 11 |
Áskell Örn Kárason | 11 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 8 |
Smári Ólafsson | 7,5 |
Símon Ţórhallsson | 7,5 |
Tómas Veigar Sigurđarson | 7,5 |
Andri Freyr | 7 |
Kristinn P. Magnússon | 5 |
Haki Jóhannesson | 3,5 |
Hreinn Hrafnsson | 3 |
Karl Steingrímsson | 3 |
Hjörleifur Halldórsson | 2,5 |
Logi Rúnar Jónsson | 1,5 |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:40 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.