76. Skákţing Akureyrar ađ hefjast
Mánudagur, 6. janúar 2014
Mótiđ hefst nk. sunnudag 12. janúar kl. 13.00 í Skákheimilinu, Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Mótiđ er ađ ţessu sinni haldiđ í samvinnu viđ Landsbanka Íslands og nefnist Landsbankamótiđ.
Teflt verđur í einum flokki og er öllum heimil ţátttaka. Ađeins ţeir skákmenn sem eiga lögheimili á Akureyri eđa eru fullgildir félagsmenn í Skákfélagi Akureyrar geta unniđ titilinn sem teflt er um:
SKÁKMEISTARI AKUREYRAR 2014.
Dagskrá:
Á mótinu er áformađ ađ tefla 9 umferđir á eftirtöldum dögum
Sunnudaginn 12. janúar kl. 13.00 1. umferđ
Fimmtudaginn 16. janúar kl. 18.00 2. umferđ
Sunnudaginn 19. janúar kl. 13.00 3. umferđ
Fimmtudaginn 23. janúar kl. 18.00 4. umferđ
Fimmtudaginn 30. janúar kl. 18.00 5. umferđ
Sunnudaginn 2. febrúar kl. 13.00 6. umferđ
Sunnudaginn 9. febrúar kl. 13.00 7. umferđ
Fimmtudaginn 13. febrúar kl. 18.00 8. umferđ
Sunnudaginn 16.febrúar kl. 13.00 9. umferđ
Hrađskákmót Akureyrar og verđlaunafhending verđur svo sunnudaginn 23. febrúar kl. 13.00
Mótsstjórn áskilur sér rétt til ađ gera minniháttar breytingar á ţessari dagskrá ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Ákvörđun um ţetta mun liggja fyrir viđ upphaf 1. umferđar.
Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).
Mótiđ verđur reiknađ til innlendra og alţjóđlegra skákstiga.
Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.
Skráning er međ tölvupósti á netfangiđ askell@simnet.is, eđa á skákstađ eigi síđar en 30 mínútum fyrir auglýst upphaf 1. umferđar.
Verđlaun. Veitt verđa peningarverđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, auk a.m.k. einna stigaverđlauna. Lágmarksverđlaunafé er kr. 50.000 en getur hćkkađ međ góđri ţátttöku. Endanleg ákvörđun um upphćđ verđlauna mun liggja fyrir eftir upphafsumferđ mótsins.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.