15 mínútna mót
Sunnudagur, 5. janúar 2014
Í dag fór fram fimmtánmínútnamót í salarkynnum Skákfélagsins.
Sjö vaskir menn áttust viđ og tefldu glćsilegar skákir. Svo fór ađ lokum ađ Jón Kristinn hafđi sigur og telst ţađ varla til tíđinda. Úrslitin má sjá hér ađ neđan.
Jón Kr. 5 vinningar af 6 mögulegum.
Sigurđur A. 4 vinningar
Sigurđur E. 3, 5 vinningar
Símon 3 vinningar
Haraldur 2,5 vinningar
Karl 2 vinningar
Hjörleifur 1 vinningur
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.