Gleðilegt ár!
Fimmtudagur, 2. janúar 2014
Nýársmót Skákfélagsins fór fram þann 1. janúar. Óhætt er að segja að keppendur voru ekki til skaða bundnir af mannaþrengslum.
Svo fór að Jón Kristinn Þorgeirsson varð í fyrsta sæti, Sigurður Eiríksson í öðru, nafni hans Arnarson í þriðja, Haki Jóhannesson í því fjórða (var sá eini sem náði jafntefli við Jón) og Karl Steingrímsson í því fimmta.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.