Gleðilegt ár!

Nýársmót  Skákfélagsins fór fram þann 1. janúar. Óhætt er að segja að keppendur voru ekki til skaða bundnir af mannaþrengslum.

Svo fór að Jón Kristinn Þorgeirsson varð í fyrsta sæti, Sigurður Eiríksson í öðru, nafni hans Arnarson í þriðja, Haki Jóhannesson í því fjórða (var sá eini sem náði jafntefli við Jón) og Karl Steingrímsson í því fimmta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband