Áskell jólasveinn SA
Mánudagur, 30. desember 2013
Jólahrađskákmót SA var háđ í gćr, 29. desember. Ţrátt fyrir afbragđs skíđaveđur mćttu 15 keppendur til leiks og tefldu innbyrđis 14 skákir hver. Allt fór mótiđ vel fram, nema hvađ einn keppandi gleymdi ađ sitja yfir og annar gerđi ţađ tvisvar - sem er óvenjulegt. Ţetta var ţó allt leiđrétt ađ lokum og allir fóru bćrilega sáttir heim. Úrslit mótsins leiddu í ljós hver hafđi etiđ minnst af óhollum mat yfir jólin og hverjir voru enn ađ ná sér eftir ofátiđ. Ekki meira um ţađ ađ sinni, en úrslit urđu sem hér segir:
1 | Áskell Örn Kárason | 13˝ | ||
2 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 12 | ||
3 | Sigurđur Eiríksson | 11˝ | ||
4 | Smári Ólafsson | 11 | ||
5 | Sigurđur Arnarson | 10˝ | ||
6 | Andri Freyr Björgvinsson | 8 | ||
7 | Haraldur Haraldsson | 7 | ||
8 | Ólafur Kristjánsson | 6˝ | ||
Karl Egill Steingrímsson | 6˝ | |||
10 | Sveinbjörn Sigurđsson | 5˝ | ||
11 | Kristinn P Magnússon | 4 | ||
12 | Jón Ađalsteinsson | 3 | ||
13 | Sveinn Arnarson | 2˝ | ||
Einar Guđmundsson | 2˝ | |||
15 | Stefán Júlíusson | 1 |
11 | Kristinn P Magnússon | 4 | |
12 | Jón Ađalsteinsson | 3 | |
13 | Sveinn Arnarson | ||
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:39 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.