Gleđilega jólahátíđ!
Laugardagur, 21. desember 2013
Jólanefnd Skákfélags Akureyrar óskar félögum nćr og fjćr, svo og skákvinum öllum, gleđilegrar jólahátíđar. Nefndin hefur í heiđri friđarbođskap jólanna, en minnir á ađ hann nćr ţó ekki til reitanna 64ra. Ţar skulu menn halda áfram ađ vega hvern annan, ţó í fullri vinsemd. Hún vonar ađ enginn fari í jólaköttinn og ađ allit geti mćtt sáttir og saddir sunnudaginn 29. desember nk. kl. 13 ţegar JÓLAHRAĐSKÁKMÓT félagsins fer fram. Nćsta dag, ţann 30. desember kl. 20 verđur hin magnađa HVERFAKEPPNI svo háđ. Ţá takast á norđur- og suđurhlutamenn og er ţá öllu til tjaldađ.
GLEĐILEG JÓL!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.