Jón međ fádćma yfirburđi

Í kvöld lauk 8. og síđustu umferđ Mótarađarinnar.  13 kappar mćttu til leiks og tefldu hrađskák. Jón Kristinn sigrađi örugglega međ 11,5 vinninga af 12 mögulegum. Í 2. sćti varđ Áskell Örn međ 10 vinninga og ţriđji Sigurđur Arnarson međ 8 vinninga.

Međ ţessum sigri innsiglađi Jón yfirburđa sigur í Mótaröđinni. Sigurvegari hennar varđ sá sem hlaut flesta vinninga í sex af átta umferđum.  Hann hlaut  60,5 vinninga ef sex bestu eru taldar. Í 2. sćti varđ bekkjarbróđir hans, Símon Ţórhallsson međ 44 vinninga. Ţeir hafa báđir sýnt miklar framfarir í vetur. Baráttan um  3. sćtiđ var afar hörđ.  Ţađ hreppti Áskell Örn Kárason međ 40,5 vinninga. Heildarúrslitin má sjá hér ađ neđan.

 

12.9.

19.9

17.10

31.10.

14.11.

28.11.

12.12.

19.12.

samt

Bestu

Jón Kr. Ţorgeirsson

6

6,5

4

13,5

9,5

7,5

12

11,5

70,5

60,5

Símon Ţórhallsson

5

6

1

7,5

7,5

6,5

9,5

7

50

44

Áskell Örn Kárason

 

6,5

5

15

 

4

 

10

40,5

40,5

Sigurđur Arnarson

6,5

 

4,5

11,5

  

8

8,5

39

39

Sigurđur Eiríksson

5

5

4,5

 

8

5

8

4,5

40

35,5

Haraldur Haraldsson

6

  

8,5

 

5,5

4,2

7,5

31,7

31,7

Andri Freyr Björgvinsson

3

5

 

6

  

4,5

7

25,5

25,5

Smári Ólafsson

3,5

 

3

 

5

 

8

 

19,5

19,5

Hjörleifur Halldórsson

 

3,5

  

5

4,5

 

4,5

17,5

17,5

Logi Rúnar Jónsson

1

1

1

2

4

 

5

2,5

16,5

15,5

Karl Egill Steingrímsson

   

5,5

  

5

 

10,5

10,5

Sveinbjörn Sigurđsson

 

3

  

3

 

2,5

2,5

11

8,5

Tómas Veigar Sigurđarson

      

7

6,5

13,5

7

Jón Ađalsteinsson

     

2

4

 

6

6

Haki Jóhannesson

       

6

6

6

Ólafur Kristjánsson

  

5

     

5

5

Rúnar Ísleifsson

   

2,5

    

2,5

2,5

Stefán Júlíusson

     

1

0

0

1

1

Arnţór Ţorsteinsson

      

0

 

0

0

Dimitrios

0

0

      

0

0

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband