Feđgar á fimmtán mínútum
Föstudagur, 13. desember 2013
Sl. sunnudag var fimmtán mínútna mót á dagskrá félagsins. Sjö keppendur mćttu til leiks og veittist ýmsum betur. Ţegar upp var stađiđ reyndust hinir frćknu skákfeđgar Sigurđur og Tómas ţó öđrum keppendum fremri ađ vinningatölu, misstu ađeins einn vinnining hvor, Sigurđur fyrir Tómasi, sem aftur á móti mátti játa sig sigrađan af aldurforseta mótsins, Ara Friđfinnssyni úr Barkárdal. Heildarúrslit sem hér segir:
Sigurđur Eiríksson og Tómas Veigar Sigurđarson 5 v.
Símon Ţórhallsson 3,5
Ari Friđfinnsson, Sveinbjörn Sigurđsson og Karl E. Steingrímsson 2
Logi Rúnar Jónsson 1,5
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.