Mótaröđ í 7. sinn
Miđvikudagur, 11. desember 2013
Á morgun, fimmtudaginn 12. desember heyjum viđ sjöundu lotu mótarađarinnar góđkunnu. Ţeir sem hyggja á frama á vettvangi hennar ţurfa ţví ađ bretta upp ermar, jafnvel skálmar líka. Áttunda lota bíđur svo nćstu viku. Ađ venju eru allir velkomnir til mótsins sem hefst stundvíslega kl. 20.
Ađ svo búnu efnum viđ til okkar marglofuđu UPPSKERUHÁTÍĐAR nk. sunnudag, sem er 15. dagur desembermánađar. Viđ hefjum hátíđina kl. 13 í trausti ţess ađ ţá hafi
ŢVÖRUSLEIKIR lokiđ helstu skylduverkum og geti komiđ viđ hjá okkur á leiđ sinni heim til fjalla. Ef af verđur mun hann ţá ađstođa viđ VERĐLAUNAAFHENDINGU. Vegna mikilla anna fćrist hann hinsvegar undan ţví ađ taka ţátt í skemmtidagskrá ađ lokinni afhendingunni, svo óvíst er hvort hann verđur međal keppenda í HUGUR og HÖND sem blásiđ verđur til ef gestir hátíđarinnar leggjast ekki gegn ţví.
Allt kemur ţetta í ljós ţegar nćr dregur.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 12.12.2013 kl. 15:41 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.